... og ég gef mér einfaldlega ekki tíma til að hanga í tölvu... hangi allsstaðar annarsstaðar...Til dæmis úti undir beru lofti... og í vinnunni... ég er í aðlögun eins og litlu börnin á leikskólanum og það er gamanEkkert í nýrri vinnu samt... en allt annað nýtt, nýir skjólstæðingar og ný og mismunandi verkefni hjá hverjum og einum... allskonar vaktir á öllum tímum... ekki á nóttunni samt, en á bilinu frá 8 á morgnana til 23 á kvöldin bæði virka daga og helgar og mér líkar það vel. Svo skemmir ekki heldur að það virðist vera komið vor... svolítið varkár í yfirlýsingunum samt... ég vissi svo sem að það mundi koma einhvertímann... var bara ekki alveg með á hreinu hvenær... en akkúrat núna er bara virkilega góður tími skoFæ víst ekki alveg eins mikið sumarfrí og ég hélt, af því að þó ég hafi ekki verið að skipta um vinnu þá var ég að flytjast á milli deilda og byrjaði upp á nýtt að safna dögum, en það gerir ekkert til... Það koma alltaf 2 og 3 dagar inn á milli vaktatarna og það dugar alveg... mér finnst líka gott að vinna þannig, stutt og laggott og missi ekki sambandið við nýju skjólstæðingana mína sem ég mundi gera ef ég tæki 6 vikna sumarfrí á einu brettiFæ samt alveg sumarfrí sko... svona inn á milliLæt þessu lokið í bili og fer í sturtu og svo út að hjóla og í eina heimsókn...
Hafið það gott, betra, best og farið vel með ykkur, það gerir það enginn annar...
Bloggvinir
- jokapje
- rannug
- jonhans
- jogamagg
- ammadagny
- hneta
- asthildurcesil
- olapals
- heidihelga
- brylli
- juljul
- naflaskodun
- majaogco
- jyderupdrottningin
- ollana
- skrifa
- tofraljos
- stafholt
- ringarinn
- tigercopper
- engilstina
- himmalingur
- einari
- linka
- duna54
- unns
- skjolid
- kaffikelling
- heidamagg
- heidathord
- lehamzdr
- oliskula
- fjallkona1
- gattin
- sur
- hugskotid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn heillin mín :) jú það örlar á vori sem betur fer ;) njóttu dagsins, því þessi dagur kemur aldrei aftur híhí...reyna að vera skáld og spakmælt í morgunsárið! :D
heilsa til þín
Jokka (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 08:52
Jokka mín: Góðan daginn mín kæra, þér tekst mjög vel upp í skáldlegum spakmælum svona í morgunsárið
Jónína Dúadóttir, 6.5.2010 kl. 08:57
Hjólaðu bara í kaffi til mín Ég skal hjóla á móti þér, ég á bleikt hjól æðislega krúttlegt, sæir mig langar leiðir
Birna Dúadóttir, 6.5.2010 kl. 09:37
Þetta er mannbætand.Knús í daginn úr þokupjásunni sem er hér viðloðandi:)
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 10:48
Langar bara að segja hæ, hef það gott í Grundó, vona að þér líði sem besta mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 6.5.2010 kl. 18:05
Vorið er komið og grundirnar gróa!
Jóhanna Magnúsdóttir, 7.5.2010 kl. 00:20
Já einmitt Birna og Ninna ætla saman hjólandi yfir hálendið ég get alveg hitt ykkur svona cirka í Möðrudal, keyri þangað bara
Erna Evudóttir, 7.5.2010 kl. 09:46
Bíddu konan alltaf í ræktinni, skokkar þetta bara Erna mín
Birna Dúadóttir, 7.5.2010 kl. 16:35
Ég skal fara jóðlandi yfir hálendið.... á bílnum mínum með bleika skvísuhjólið hennar Birnu í skottinu.... Svo reyni ég að halda í við Ernu þar sem hún kemur hlaupandi
Jónína Dúadóttir, 7.5.2010 kl. 17:41
Já það er komið vor og það er gott að vera úti, knús á þig Jónína mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2010 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.