Gleðilegt nýtt ár öll sem eitt :-)

Um leið og ég þakka ykkur fyrir allt gaman og gott á gamla árinu, vona ég að nýja árið færi ykkur allt sem þið vonist eftir og helst bara eitthvað ennþá meira og miklu betra Kissing

Ég er hérna ein... vakandi á ókristilegum tíma... og líður vel... hefur alltaf fundist gott að vera með sjálfri mér... finnst ég ekkert svo rosalega leiðinleg sko...Grin

Gamla árið reyndist mér vel í sumu... ekki í öðru... Wink Það eru alltaf einhver verkefni til að takast á við, sum auðveld önnur erfiðari... sum leiðinlegri, önnur skemmtilegri...Cool

Ég er mjög mikil spákona... sérstaklega þegar ný ár eiga í hlutHaloTreystið mér þegar ég segi ykkur að nýja árið kemur til með að færa ykkur gleði... sorgir... ánægju... vonbrigði... skuldir... gróða... og vonandi ást og frið og allt annað sem öll hin árin hafa fært ykkur... og þið öll lifað þau afWhistlingGeri fastlega ráð fyrir að nýja árið komi til með að færa mér þetta allt líka... og ég komi líka til með að lifa það afLoL

Hætt þessu bulli... spái því að ég komi til með að bulla miklu meira á árinu 2011 Grin

 

Gleðilegt nýtt ár elskurnar mínar allarSmileHeartWizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Gleðilegt nýtt ár....

hilmar jónsson, 1.1.2011 kl. 02:53

2 identicon

Gleðilegt ár ljúfan

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 04:48

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hilmar Jónsson: Sömuleiðis

Jónína Dúadóttir, 1.1.2011 kl. 11:21

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ragna mín: Þakka þér mín kæra og sömuleiðis

Jónína Dúadóttir, 1.1.2011 kl. 11:21

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðilegt ár dúllan mín og njóttu lífsins

Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2011 kl. 12:36

6 identicon

Gleðilegt ár ljúfan mín, held að 2011 verði geggjað ár :)

Jokka (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 13:20

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha þær leynast víða spákonurnar, og hafa sennilega allar eitthvað til síns máls

Gleðilegt ár handa þér og þínum elsku Jónína mín.  Megi allir góðir vættir vaka með þér og vernda.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.1.2011 kl. 14:13

8 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Gleðilegt nýtt ár....

Brynjar Jóhannsson, 1.1.2011 kl. 16:54

9 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ásdís mín: Þakka þér og sömuleiðis

Jónína Dúadóttir, 1.1.2011 kl. 18:22

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jokka mín: Já ég held það líkaGleðilegt nýtt ár mín kæra

Jónína Dúadóttir, 1.1.2011 kl. 18:24

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Áshildur mín: Þakka þér innilega fyrir mín kæra og sömuleiðis

Jónína Dúadóttir, 1.1.2011 kl. 18:24

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Brynjar minn: Gleðilegt nýtt ár

Jónína Dúadóttir, 1.1.2011 kl. 18:25

13 Smámynd: Anna Guðný

Nýárskveðjur í efra frá okkur hér í neðra.

Takk fyrir öll skemmtilegu skrifin á árinu sem er að líða.

kv

Anna Guðný

Anna Guðný , 2.1.2011 kl. 17:19

14 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Anna mín: Þakka þér fyrir og sömuleiðis Vona að nýja árið verði gott við ykkur þarna í neðra

Jónína Dúadóttir, 2.1.2011 kl. 19:00

15 Smámynd: Dagný

Gleðilegt ár Jónína mín og takk fyrir þau gömlu (á blogginu ) Veit að spáin á örugglega eftir að rætast hjá þér

Dagný, 5.1.2011 kl. 22:35

16 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Dagný mín: Þakka þér og sömuleiðisJá heldurðu ekki að ég gæti fengið vinnu sem spákona bara ?

Jónína Dúadóttir, 13.1.2011 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband