... sit í besta yfirlæti með kaffibolla og hæfilegan skammt af letilegu kæruleysi við tölvuna og það er ennþá fyrir hádegi og ég er ekki í vinnunni... helgarfrí núna...Smá sólarglæta úti, frekar hlýtt og sér í bláan himinn hér og þar... yndislegt
Í janúar var stóri sólpallurinn okkar fullur af snjó og ég er ekkert að ýkja núna, þarf þess ekki... en núna eru bara eftir örlitlir snjóblettir og þeir eru þarna ennþá bara af því að ég nenni ekki að moka þeim eitthvað í burtu...
Búin að vera að vinna frekar mikið á nýja árinu... enda flensurnar á fullu að skella fólki í bælið út um allar trissur...Og þegar einhver veikist í vinnunni hjá mér þá sjáum við hin auðvitað um að manna vaktirnar á meðan...Ekki endalaust hægt að ráða afleysingafólk, vegna þess að oftast eru nú allir frískir og þá væri ekki hægt að finna verkefni handa öllum... og það er ekki í boði í kreppu skal ég segja ykkur og heldur ekki góð aðferð við að reka fyrirtæki
Farin að sjá sumarfríið mitt í hillingum... ekki nema svona um það bil 4 mánuðir í það... en það er alltaf gaman að hlakka til
Vona þið hafið það gott... alveg þangað til við skjáumst næst
Bloggvinir
- jokapje
- rannug
- jonhans
- jogamagg
- ammadagny
- hneta
- asthildurcesil
- olapals
- heidihelga
- brylli
- juljul
- naflaskodun
- majaogco
- jyderupdrottningin
- ollana
- skrifa
- tofraljos
- stafholt
- ringarinn
- tigercopper
- engilstina
- himmalingur
- einari
- linka
- duna54
- unns
- skjolid
- kaffikelling
- heidamagg
- heidathord
- lehamzdr
- oliskula
- fjallkona1
- gattin
- sur
- hugskotid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 173098
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kveðjuknús til þín ljúfan
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2011 kl. 11:49
Ragna mín: Sömuleiðis takk
Jónína Dúadóttir, 12.2.2011 kl. 12:26
Gaman að sjá þig aftur hér, þetta er pínu betra en fésið :)))) hafðu góða helgi :)
kær kv. Helga
Helga Auðunsdóttir, 12.2.2011 kl. 12:32
Ljúf að lesa, ég sit hér í Nettersdal með tölvuna mína og horfi á son minn moka snjó með snjóblásara, hér er jafnfallinn a.m.k. eins metra snjór. Vonandi fer flensutilfellum að ljúka og mikið skil ég þig að hlakka til sumarfríisins. Knús.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2011 kl. 13:37
Helga mín: Sömuleiðis takk, já þetta er miklu betra en FB
Góða helgi
Jónína Dúadóttir, 13.2.2011 kl. 09:35
Ásthildur mín: Ertu nokkuð flutt úr landi mín kæra ?Hafðu það sem allra best og knús til baka
Jónína Dúadóttir, 13.2.2011 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.