Sé ekki betur en vorið, sem ég var að heimta, sé bara komið... svona þegar ég horfi út um gluggann að minnsta kostiÞessi dagur ætti nú eiginlega að heita Vordagurinn fyrsti... það væri rökréttara, en hvað með það... sólin skín, fáninn á flaggstönginni við húsið á móti blaktir fallega í sunnangolunni, snjórinn er opinberlega farinn og ég er í fríi... bið ekki um meira... í bili
Vona innilega að þetta sumar verði besta sumarið ykkar hingað til... það er sumargjöfin mín til ykkar þetta árið
Þakka ykkur öllum fyrir veturinn
Bloggvinir
- jokapje
- rannug
- jonhans
- jogamagg
- ammadagny
- hneta
- asthildurcesil
- olapals
- heidihelga
- brylli
- juljul
- naflaskodun
- majaogco
- jyderupdrottningin
- ollana
- skrifa
- tofraljos
- stafholt
- ringarinn
- tigercopper
- engilstina
- himmalingur
- einari
- linka
- duna54
- unns
- skjolid
- kaffikelling
- heidamagg
- heidathord
- lehamzdr
- oliskula
- fjallkona1
- gattin
- sur
- hugskotid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 173098
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar ljúfan og megi sumarið nú og öll þau sem eru ókomin verða okkur gjöful og gleðirík
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2011 kl. 09:57
Sólin skín í hjartanu, fer vonandi að skína á himni fljótlega líka :) Takk fyrir veturinn elskuleg og gleðilegt sumar :)
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 21.4.2011 kl. 10:18
Takk sömuleiðis Jónína mín - þetta er sko frábærasta sumargjöf sem hægt er að fá
Dagný, 21.4.2011 kl. 11:08
Gleðilegt sumar!
Jóhanna Magnúsdóttir, 21.4.2011 kl. 12:07
Ragna mín: Falleg kveðja... fallega orðuðÞakka þér mín kæra
Jónína Dúadóttir, 21.4.2011 kl. 16:25
Sigrún mín: Þakka þér sömuleiðis, með sól í hjarta...
Jónína Dúadóttir, 21.4.2011 kl. 16:27
Dagný mín: Gott þú ert ánægð með hana... gef hana af öllu hjarta
Jónína Dúadóttir, 21.4.2011 kl. 16:28
Jóhanna mín: Sömuleiðis takk
Jónína Dúadóttir, 21.4.2011 kl. 16:28
Njóttu sumarsins elsku Ninna mín, vona að það verði sólríkt og ljúft. Fer ekki að koma að Svíþjóðarferðinni? knús
Ásdís Sigurðardóttir, 23.4.2011 kl. 13:01
Ásdís mín: Þakka þér fyrir mín elskulega vinkona og ég óska þér og þínum alls hins besta til baka
Veit ekkert ennþá um Svíþjóðarferðina... en það skýrist einhvern daginn
Jónína Dúadóttir, 24.4.2011 kl. 08:11
knús :)
Ásdís Sigurðardóttir, 27.4.2011 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.