Yndislegur tími aðventan og jólahátíðin... sérstaklega þetta árið, allt svo stresslaust og dæmalaust ánægjulegt... ekkert vesen, vandræði og leiðindi... bara sátt, samlyndi og tilhlökkun Hefði nú gjarnan viljað vera í vinnunni samt, en það þýðir ekkert að tuða um það
Aðfangadagskvöldið var dásamlegt... rólegt og blítt eins og mér finnst það eiga að vera... gjafirnar yndislegar... ég fékk allt sem mig langaði í og mig langaði líka í allt sem ég fékk
Í kvöld... Jóladagskvöld er svo borðað heima hjá eldri syninum, tengdadótturinni og barnabörnunum þremur... vantar tilfinnanlega einkadóttur mína og hennar fjölskyldu frá Gautaborg...
Vona að þið séuð öll góð inn í daginn og engir timburmenní gangi... ekki núna... Það eru svona um það bil 360 aðrir dagar á árinu sem er hægt að nota í svoleiðis... Jólin eru hátíð barnanna... þarf að segja eitthvað meira um það... ?
Gleðilega jólahátíð þið öll...
Flokkur: Bloggar | 25.12.2011 | 11:04 (breytt kl. 11:12) | Facebook
Bloggvinir
- jokapje
- rannug
- jonhans
- jogamagg
- ammadagny
- hneta
- asthildurcesil
- olapals
- heidihelga
- brylli
- juljul
- naflaskodun
- majaogco
- jyderupdrottningin
- ollana
- skrifa
- tofraljos
- stafholt
- ringarinn
- tigercopper
- engilstina
- himmalingur
- einari
- linka
- duna54
- unns
- skjolid
- kaffikelling
- heidamagg
- heidathord
- lehamzdr
- oliskula
- fjallkona1
- gattin
- sur
- hugskotid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 173098
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega hátíð yndið mitt
Jóhanna Magnúsdóttir, 25.12.2011 kl. 11:11
Gleðilega hátíð yndislegust.
Tína, 25.12.2011 kl. 12:08
Yndislegt - alveg eins og það á að vera. Gleðileg jól.
Dagný, 25.12.2011 kl. 12:24
Gleðileg jól Ninna mín, gott að þú hefur notið hátíðarinnar. Sammál svo gott að hafa engin leiðindi, eða stress. Kannast við að vanta börnin sín um jólin, en svona er þetta bara, vona að mitt fólk komist norður á morgun þá auðvitað eru aðal jólin hjá mér. Eigðu ljúfan dag með þínu fólki.
Ásrún (IP-tala skráð) 25.12.2011 kl. 12:34
Gleðileg jól Jónína mín, það er sama hér ekkert stress og bara allt í rólegheitum ánægju og kærleika rétt eins og það á að vera.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.12.2011 kl. 16:46
Jóga mín: Þú ert aðalyndið... þakka þér og sömuleiðis
Jónína Dúadóttir, 25.12.2011 kl. 17:09
Tina mín: Þakka þér..... OG þakka þér mín kæra
Jónína Dúadóttir, 25.12.2011 kl. 17:11
Dagný mín: Já alveg eins og það á að vera... nema þú ert að vinna ljúfust mín... Gleðileg jól og vonandi færðu jólabarn....
Jónína Dúadóttir, 25.12.2011 kl. 17:12
Ásrún mín: Já það er allt annað og miklu betra líf... Ég er alveg sannfærð um að fólkið þitt kemst heim á morgun og þá verða ennþá gleðilegri jól hjá þér
Jónína Dúadóttir, 25.12.2011 kl. 17:15
Ásthildur mín: Alveg nákvæmlega eins og það á að vera... Gleðileg jól
Jónína Dúadóttir, 25.12.2011 kl. 17:16
Gleðileg jól ljúfust vinkona !
Ragna Birgisdóttir, 26.12.2011 kl. 11:23
Ragna mín: Gleðileg jóla mín kæra vina
Jónína Dúadóttir, 26.12.2011 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.