Í morgun þegar ég fór á fætur var hér eins stigs frost og hafði snjóað ! Og ég sem var alveg með það á hreinu að vorið væri loksins komið. Og fimmtudaginn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er spáð 5 stiga frosti og éljagangi. Mér finnst að það ætti að færa sumardaginn fyrsta lengra fram á árið, kannski hafa hann í júlí ? Svo eru systur mínar sem búa í Svíþjóð að segja fréttir af 20-25 stiga hita og glampandi sól þar. Jæja, veðrið lagast líklega ekkert þó ég sé í þunglyndi út af því þannig að ég hugsa bara um eitthvað annað
Nóg að gera í vinnunum og í gistiheimilinu og við að gera upp stofuna okkar, þó að ég komi nú minnst að þeim framkvæmdum. En ég á skal segja ykkur það að ég á þennan duglega mann sem er heimavinnandi þessa dagana og hann slær sko ekki slöku við. Leggur rafmagn og ofnarör og smíðar og þrífur svo líka jafnóðum eftir sjálfan sig
Og eldar handa mér í hádeginu og á kvöldin, sem er auðvitað alger snilld ! Læt þetta duga í bili og óska þess að þið eigið friðsælt og gott kvöld
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vona að sumarið láti sjá sig í ár líka á Íslandi, það fer nú kólnandi hérna, fer sjálfsagt niðrí 10 stig í dag,brrrrrrrrrrr! Til hamingju með manninn þinn, farðu vel með hann, svona fólk er ekki á hverju strái
Erna Evudóttir, 17.4.2007 kl. 06:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.