Þar sem ég ætlaði nú ekki að gera neitt alla helgina nema skreppa í kvöldvinnuna mína og skipta á nokkrum rúmum, endaði ég auðvitað í 10 tíma vinnu báða dagana. Ég kom samt alveg ósködduð undan helginni og það hefur mikið með góða veðrið að gera. Gestir í 3 herbergjum af 6 sem ætluðu að fara í gær, lengdu dvölina um sólarhring vegna veðurs, urðu sem sagt veðurtepptir.
Tjaldvagninn okkar, sem við keyptum í Borg óttans fyrir mánuði síðan, er loksins kominn norður og við náum í hann í dag. Með sama áframhaldi verður lítið sem ekkert pláss á bílastæðinu hérna fyrir gesti sem koma í gistiheimilið. Við erum með 3 bíla, kerruna og svo kemur tjaldvagninn, held við verðum alvarlega að íhuga það, að fara að hætta að versla
Nú líður að því að systur mínar með slatta af fjölskyldumeðlimum í farteskinu, fari að láta sjá sig hérna í Slow town, bæði í maí og júní. Það verður fjör ! Og svona í restina fyrir íbúa suðurlands og nærsveita : það er ennþá æðislegt veður hérna og verður víst eitthvað fram eftir vikunni,( ljótt að hæla sér yfir rigningu og roki annara)
Eigið góðan dag




Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 173236
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haltu bara áfram að hæla þér fyrir veðrið, við vitum að það er ALLTAF gott veður á Akureyri!
Jú verður gaman að koma heim í sumar, það er það alltaf, getum ýlt og gólað alveg í tryllingi þarna uppí fjalli hjá þér
Erna Evudóttir, 30.4.2007 kl. 09:24
Jahhá og jahhá
Jónína Dúadóttir, 30.4.2007 kl. 12:30
Sko hér er rok-rassgat og hefur verið í viku
Birna Dúadóttir, 30.4.2007 kl. 22:53
Er það einhvertíma öðruvísi?
Man að vísu eftir einum degi þegar við löbbuðum niður Hafnargötuna næstum alla leið út á Berg og lifðum það af
Erna Evudóttir, 30.4.2007 kl. 23:08
Elskurnar mínar, svakalega eruð þið seint á fótum.
Ég gafst upp hálf ellefu, það er örugglega góða veðrið sem gerir mann svona uppgefinn
Jónína Dúadóttir, 1.5.2007 kl. 06:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.