Myndin um Pollýönnu var sýnd í Ríkissjónvarpinu á föstudagskvöldið, alltaf gaman að sjá hana og alveg nauðsynlegt að fá svona ánægjulegt smáspark í óæðri endann af og til. Virkar mjög vel á mig og fleiri. Ég þekki samt fólk, meirihlutinn karlmenn, sem finnst hún hallærisleg, en það er vegna þess að greiin fatta ekki innihaldið og/eða kunna ekki að meta það Þegar ég fór á fætur í morgun var rigning og ég með þvott úti, sem var löngu orðinn þurr en ég nennti ekki að taka inn í gærkvöldi. En, ég er alltaf undir áhrifum, samt bara af Pollýönnu, frábært fyrir gróðurinn, það liggur við að það megi heyra hann andvarpa af ánægju yfir því að fá vætuna og ég slepp við að vökva. Mér tókst í gær að sparka sjálfri mér til að laga aðeins til hérna og þrífa smávegis, það var nefnilega svarta þoka allan morguninn. Um hádegi var komin sól og þá drifum við okkur í blómaleiðangur, virðuleg móðir mín og ég. Fréttist af okkur önnum köfnum við að tæma lagerinn í gróðrarstöð í Kjarnaskógi! Það fór nú samt betur en á horfðist og debetkortið mitt andar ennþá, en móðurarfurinn rýrnaði víst talsvert, að sögn virðulegrar móður minnar
Eigið öll, undantekningarlaust, góðan sunnudag, þið eigið það svo skilið
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi skilduð þið eftir nokkrar plöntutjásur handa hinum sem líka eru með græna putta
Erna Evudóttir, 10.6.2007 kl. 14:45
Hinir verða bara að kaupa sér fræ,hitt er allt búið
Birna Dúadóttir, 10.6.2007 kl. 17:23
Fræ er góð byrjun, ekki satt ?
Jónína Dúadóttir, 11.6.2007 kl. 07:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.