Við erum komin til Kötu og Ninu !

Sko nú erum við kominn heim til Kötu og Ninu i Gautaborg og erum hér í gódu yfirlæti á ekta sænskan máta. Flugið gekk vel og lendingin gekk vel og við leigðum okkur svo bara bílaleigubíl til að komast yfir meira af umhverfinu. Nú sitja þau hin inni í stofu yfir korti og eru að plana hvað við gerum við morgundaginn, stelpurnar voru svo æðislegar að taka sér frí í vinnunum sínum á meðan við erum hér. Dásamlegar dúllur ! Við komum aðeins til Birnu systir  í gærkvöldi í Keflavík til að gá hvernig hún hefði það. Hún lifir líklega af bæði kvefið og heilsugæsluna í Kef, þóttumst geta séð það. Það var mígandi rigning hér þegar vélin lenti um hádegið en samt 20 stiga hiti. Og það er ennþá svona heitt, yndislegt að vera hérna. Eigið öll góðan dag og ég blogga líklega eitthvað á morgun líkaSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna Evudóttir

Welcome and how do you like Sweden?

Erna Evudóttir, 15.8.2007 kl. 22:45

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Sænskar kjötbollur,sænskar hárrúllur,allt svo sænskt í Svíþjóð

Birna Dúadóttir, 15.8.2007 kl. 23:24

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Já hefur þú líka tekið eftir þessu?

Erna Evudóttir, 16.8.2007 kl. 07:38

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

I love Sveden

Jónína Dúadóttir, 16.8.2007 kl. 16:42

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hejsan svejsan

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.8.2007 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband