..í gott veður og yndislegt sólarlag. Komin með 2 sænska leigjendur, við höfðum þá samt ekki með frá Svíþjóð, þeir komu meðan við vorum úti. Ég er að fara upp að hitta þá og svo kemur íslenskt par á sunnudaginn og leigir líka hérna í vetur. Við vorum í Borg óttans í gær, komum aðeins við í vinnunni hjá Birnu í Besta, það var bara svo mikið að gera hjá henni að það gafst enginn tími til að spjalla almennilega, en ég hitti hana þó aðeins. Við fórum í Ikea og þar eyddi ég stórum upphæðum eins og alltaf þegar ég kem þar, eitt þúsund og fimm hundruð krónur fuku núna
Skruppum svo inn í Rúmfatalagerinn og keyptum sófa sem kemur norður á morgun. Jói skipti um eina stýrisdælu í bílnum hjá Gunna syni sínum, þeim sem við gistum hjá í borginni, í morgun og svo fórum við með nýja símann hans Jóa í viðgerð. Hann var nefnilega með Jóa í bílaviðgerðinni og þoldi ekki álagið, hann er líka bara 4 daga gamall greyið
Svo núna erum við komin heim og líður vel og ég skrifa meira í fyrramálið. Eigið gott kvöld og góða nótt



Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 173255
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heima er best.'Eg vona að Ingi greyið litla hafi ekki verið horfinn úr hungri.Spurning um að hringja í barnaverndarnefnd
Birna Dúadóttir, 23.8.2007 kl. 23:47
Já það er nú ábyrgðarleysi að skilja drenginn eftir svona, vonandi leit einhver eftir honum
Erna Evudóttir, 24.8.2007 kl. 05:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.