Ójá, það er sko ekkert verið að kasta til höndunum í þessum bæ og allt miðast það við, að við öll, sem hér búum og þeir sem jafnvel gætu hugsanlega flutt hingað, höfum sem mest af sem flestu. Og þá er ég nú ekki bara að tala um skólana..... Akureyrarbær sendi frá sér dagatal með skjaldarmerki bæjarins og máttu sjálfsagt allir fá eitt þannig. Ég var að skoða septembermánuð á einu eintakinu og komst að dálitlu mjög merkilegu. Innifalið í gæðunum, í slagorði þessa ágæta bæjarfélags, er nefnilega lengra ár en allir aðrir fá, það er sko 31 dagur í september 2007 hér í þessum bæ ! Ætli það sé kannski þess vegna, sem mér finnst sumir hlutir ganga frekar hægt fyrir sig hér, við erum jú að verða eitthvað á eftir í tímatalinu, svona miðað við allflesta aðra......
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nú bara tærasta snilld, þú heppin að eiga heima þarna
Erna Evudóttir, 21.9.2007 kl. 13:03
Ó ég veit það sko
Jónína Dúadóttir, 21.9.2007 kl. 17:15
Ég hef alltaf sagt það,það er allt svo gott fyrir norðan
Birna Dúadóttir, 21.9.2007 kl. 19:30
Hef aldrei verið á Akureyri...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.9.2007 kl. 20:51
omæ goood Gunnar,sendiði manninum flugmiða,hann veit ekki af hverju hann er að missa!!!!!
Birna Dúadóttir, 22.9.2007 kl. 00:57
Hefur hann aldrei verið á Akureyri ? Verður hann ekki að fá háfjallahjálp með flugmiðanum
Jónína Dúadóttir, 22.9.2007 kl. 05:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.