Ţađ er kalt og dimmt úti eins og gerist á ţessum tíma dags í endađan október. Jólaauglýsingarnar eru byrjađar og mér finnst ţađ frábćrt, mér finnst jólin yndislegur tími. Mér hefur alltaf fundist ţađ og alveg sérstaklega eftir ađ ég hćtti ađ láta eins og stórbilađur hreingernigabrjálćđingur fyrir hver jól. Ég svitna viđ tilhugsunina um ţađ hvernig ég gat látiđ, tók allt og skrúbbađi, ţvođi, dustađi, pússađi og bónađi. Og ţegar ég segi allt, ţá meina ég bókstaflega allt, loft og veggi og glugga og tjöld, allt rifiđ út úr öllum skápum og ţeir og innihaldiđ sótthreinsađ. Ţetta er alveg nógu svakalegt verkefni í lítilli íbúđ en í 10 ár bjó ég í virkilega stóru, 7 herbergja húsi og klikkhausinn ég, ţreif hvern einasta fersentimeter... Úff... Svo hćtti ég ţessu, ţegar ég ţóttist loksins vera komin til vits og ára og undur og stórmerki, jólin komu samt ! Jólin koma ekkert í gegnum skápana hjá mér og lćđast heldur ekkert međ lofti og veggjum og hćtta svo bara viđ, ef ţau finna ekki sápulykt. Og ţau koma líka alveg ţó ég kaupi ekki nýtt sófasett og máli ekki allt og skipti ekki um gólfefni og allar innréttingar í tryllingi. Jólin koma hjá mér af ţví ađ mig langar til ţess og ţađ á sjálfsagt ekkert ađ segja ţađ upphátt, enda skrifa ég ţađ bara, ađ ég held ekki jól af neinum sérstökum trúarástćđum, mér finnst bara allt viđ ţau og kringum ţau, svo ofsalega gaman. Ég "baka" örfáar smákökur og laufabrauđ í Bónus, skemmti mér viđ ađ setja upp jólaskraut hérna heima og hlusta á jólalög og fer í Jólahúsiđ inni í Hrafnagili og mundi helst vilja fá ađ hafa alla ćttingja mína hjá mér um hver jól. Og svo kaupi ég jólagjafirnar og ţađ er ţađ eina sem ég geri ennţá í tryllingi fyrir hver jól og hef ofsalega gaman af. Jólahugleiđingunni lokiđ í ţetta skipti... Njótiđ ţess nú ađ sofa út á ţessum ágćta sunnudagsmorgni

Flokkur: Bloggar | 28.10.2007 | 08:23 (breytt kl. 08:26) | Facebook
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.10.2007 kl. 20:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.