Það er frétt á www.visir.isum íslenska fjölskyldu í Vejle í Danmörku sem skreytir húsið sitt hátt og lágt með jólaljósum fyrir öll jól. Það er hann Róbert bróðir minn og fjölskylda hans sem eiga þetta hús og aðaldriffjöðrin í þessu er miðjustrákurinn þeirra, sjálfur jólaengillinn hann Heiðar MárFyrir þá sem lásu bloggið mitt í gær : ég er lifandi og heil heilsu, líkamlega minnsta kosti, eftir gærdaginn en mikið svakalega var hann lengi að líða..... Nóg um það, ég heyrði aðeins í dóttur minni í gærkvöldi þegar þau voru á Reykjanesbrautinni á leið norður í land
Hitti þær eftir hádegið dóttur mína og tengdadóttur og ætla að píska þær áfram í laufabrauðinu, ég hlakka svoooooo til.... að hitta þær ! Ekki byrjuð að búa til deigið af því að spúsi sefur ennþá, en hann vaknar eftir nokkrar mínútur og fer að vinna, í "Alþjóðlegu Kartöflusölunni Group"
Þeir eru að vísu bara tveir að vinna þarna en þetta er flott nafn á lítið fyrirtæki, en auðvitað grín og ég fann það ekki upp ! Það hefur vissa kosti að vinna í svona fámennu fyrirtæki en líka galla auðvitað. Einn af kostunum er til dæmis jólagjöfin : hangilæri, konfektdós og koníakflaska, veglegt. Einn af göllunum er auðvitað að hvorugur þeirra getur nokkurntímann tekið sér frí og ekki veikjast strákar mínir, þá er vá fyrir dyrum ! En þeir eru duglegir menn og þetta gengur fínt. Gangið nú glöð inn í góðan dag, elskurnar mínar allar og ég man ekkert hvaða jólasveinn kom í nótt
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Húsið hans bróður þíns er yndislegt.
Njóttu dagsins kæra bloggvinkona og takk fyrir þátttökuna inni á minni síðu alltaf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.12.2007 kl. 07:26
Þakka þér sömuleiðis kæra mín

Jónína Dúadóttir, 22.12.2007 kl. 09:09
Þetta er flott hjá stráknum.Gaman að lesa það sem fólk skrifar á síðuna.Sumir eru virkilega að tuða um rafmagnseyðslu og sjónmengun af svona ljósum.
Ég er að sjálfsögðu búin að kjósa jólahúsið
Birna Dúadóttir, 22.12.2007 kl. 10:10
Þetta eru bjálfar, ef þeir vilja ekki sjá þetta þá eiga þeir bara að vera einhversstaðar annarsstaðar og skyldi ekki bróðir okkar bara borga "rafið" sjálfur
Jólahúsið þeirra fær líka mitt atkvæði
Jónína Dúadóttir, 22.12.2007 kl. 10:35
Flott hjá þeim, Ninna takk fyrir seríuna, komin upp!
Erna Evudóttir, 22.12.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.