.... að byrja á þessu í upphafi.... ? Smá þreyta farin að gera vart við sig í liðinu, á síðustu metrunum í eldhúsbrasinu.... En nú er þetta 97% búið, háfinn setjum við upp og tengjum, í dag og svo kemur Rafvirki Tengdasonur eftir næstu viku og skellir upp kappaljósunum. Næsta mál á dagskrá er nú að raða öllu í skápa og skúffur... tæma helling af kössum sem eru orðnir verulega rykfallnir hér og þar um húsið. Sem sagt fara að koma okkur fyrir, eftir tveggja mánaða törn í eldhúsi sem við erum svo innilega ánægð með hvernig tókst til, fór eiginlega töluvert fram úr okkar björtust vonum meira að segja ! Setti inn myndir sem ég tók núna í morgun, bara yndislega fallegt og svo ofsalega mikils virði að þetta allt saman erum við búin að gera sjálf. Á þriðjudaginn sting ég af frá öllu saman í viku og á meðan ætlar spúsi minn að byrja að rífa út úr hjónaherberginu, skápa og gólf. Það þarf að laga gólfið, enda orðið gamalt og skáparnir eru ekkert sem ég kæri mig um að setja fötin okkar inní. Við erum sem sagt ekki alveg hætt
Svo er aldrei að vita nema við flikkum aðeins upp á baðherbergið seinna í sumar eða haust... kemur í ljós
Annars er ég sko komin í sumarfrí, síðan átján mínútur yfir þrjú í gær
Læt þetta duga í bili og óska ykkur öllum, alls góðs inn í daginn
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta verður glæsilega flott.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.5.2008 kl. 13:36
Og nú verður lagst í veisluhöld og læti
ég mæti
Erna Evudóttir, 31.5.2008 kl. 14:35
Gunnar minn: Já takk, finnst þér það ekki ?
Búkolla mín: Æðislegt vinnupláss já, en ég gleymdi því að svo á eyjan auðvitað eftir að koma og þá verður ennþá meira bekkjapláss
Erna mín: Þú ert dæmd til að mæta, fyst þú verður flutt hingað á kaldann klakann
Jónína Dúadóttir, 31.5.2008 kl. 15:55
Jokka (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 16:10
Party animal,veislu veislu
Birna Dúadóttir, 31.5.2008 kl. 17:59
Jokka mín: Til hamingju með það

Birna mín: Já akkúrat... party animal..... það er hún ég... ha ?

Jónína Dúadóttir, 31.5.2008 kl. 18:10
Nýja innréttingin ykkar er
flottari en sú gamla - eiginlega miklu meira en það. Lítur bara stórkostlega út allt saman og þið auddað algerir snillingar ----> NOT - jújú. Þetta er bara vel heppnað og ég er að hugsa um að ráða ykkur í að hanna mitt eldhús bara líka.
Tiger, 1.6.2008 kl. 02:37
Þakka þér fyrir Högninn minn
Blómin eru yndisleg og hrósið frábært
Verst með knúsin sem ég náði ekki, kannski fer ég bara og sæki þau
Þú ert ágætur
Jónína Dúadóttir, 1.6.2008 kl. 07:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.