Heitt heitara heitast......

Hér erum vid í 25 stiga hita hjá dóttur minni og tengdadóttur í Angered.... ad kafna úr hitaGrin Og ég elska tad !!!!! Nýútskrifadi félagsrádgjafinn og konan hennar eru á fullu í eldhúsinu ad útbúa piknik fyrir bádar fjolskyldurnar tá saensku og íslensku og vid forum med matinn út í park sem er hér rétt hjá, núna á eftir. Sumarhúsid sem vid hofum býdur ekki uppá internettengingu en tad er allt í lagi, Emil í Kattholti á heima í naesta húsi... liggur vidWink Húsid er inni í skógi, rautt med hvítum gluggum og svortu thaki, yndislegt. Stutt samt inn í borgina, sérstaklega vegna thess ad yngri sonur minn maetti á bílnum sínum og keyrir okkur út um alltTounge Tad er bara yndislegt ad vera hérna og ég blogga meira seinna.... kannski bara tegar ég kem heim aftur, naesta fimmtudagKissing  Hafid tad öll sem allra best og vid verdum í bandiSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Ninna mín það er dásamlegt að fara í frí í hita og sól og njóttu þess eins vel og mögulegt erbið að heilsa öllum þínum þarna úti

Dísa (IP-tala skráð) 6.6.2008 kl. 14:09

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég átti einu sinni heima í Angered.  OMG þvílíkur dýrðarstaður á sumrin.

Til hamingju með tengdadótturina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.6.2008 kl. 16:05

3 Smámynd: Erna Evudóttir

Ninna prata svenska

Erna Evudóttir, 6.6.2008 kl. 16:19

4 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jamm Ninna prata svenska og skilaðu góðri kveðju,á sænsku að sjálfsögðu

Birna Dúadóttir, 6.6.2008 kl. 17:18

5 Smámynd: Einar Indriðason

Ertu búin að segja setninguna um "Sjöhundruð Sjötíu og Sjö Sjúkrunarkonur" ?

Einar Indriðason, 6.6.2008 kl. 17:41

6 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hún var held ég byrjuð að æfa sig áður en hún fór

Birna Dúadóttir, 6.6.2008 kl. 19:18

7 Smámynd: Tiger

  segi ég yður fröken fix - að hér er engin öfund þó þér hafið það næs í úglöndum! Skittir engu þó þér hafið hið gula fíbbl með yður og þó Emil sé á næstu grösum yðar - enda veit ég ekkert hver Emil í Kattholti er, löngu vaxinn uppúr svona barnasögum sko (þó ekki sé hægt að segja það um alla sko, nefni engin nöfn en fyrsti stafurinn er alger kerfisvilla)...

  Vonandi fer nú að rigna bara heavy mikið á ykkur þarna í kúlusúkk og vonandi kemur engisprettufaraldur - eða Haraldur hinn sænski - og vísar ykkur úr landi sólar og sumars.  (tek enga ábyrgð á því þó það fari raunverulega að rigna sko!)  

  Farðu bara með þitt mix-bland-ísl-sænskættaða lið í piknikk og passaðu þig bara á Rauðhettu og Úlfinum - í Úlfsaugum er Dúa mikið lostæti - hmmm... þú ert reyndar heilmikið lostæti í mínum augum líka, enda á matseðli mínum næsta sunnudag!

  Allavega .. þú færð engin knús frá mér þessa dagana - enda nenni ég ekki að standa í útfluttningi á knúsum. Er að safna þeim saman inná útikamarinn - og vertu viss - þau eiga eftir að sturtast niður - á þig - þegar yður þóknast að snúa aftur til alþýðunnar á klakastykkinu.

Tiger, 6.6.2008 kl. 19:32

8 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Njóttu veðursins og samveru með fólkinu þínu. Bið að heilsa Emil, þú bankar áræðanlega upp hjá honum.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.6.2008 kl. 20:35

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

 Enjoy ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.6.2008 kl. 21:47

10 identicon

Hva? næstum eins gott veður hjá þér eins og hjá okkur hahahaha  nei nei oki ýki aðeins en samt...njóttu vel í Sverge, og já bið að heilsa Emil, svo vænti ég þess að þú takir e-hvað af myndum til að sýna  

Hlakka til að koma í te og ferðasögu

Jokka (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 11:45

11 Smámynd: Birna Dúadóttir

Uss rok og rigning í Kef

Birna Dúadóttir, 7.6.2008 kl. 13:03

12 Smámynd: Unnur R. H.

hehe ég er að fara til portugal í 33 stig omg

Unnur R. H., 7.6.2008 kl. 21:38

13 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.6.2008 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband