Ég var "klukkuð"... af honum Brynjari bloggvini mínum Jóhannssyni og færi ég honum mínar innilegustu þakkir fyrir það...Svo vil ég líka þakka.... nei nei... sko svona er þetta :
4 störf sem ég hef unnið um ævina:
Kirkjugarður Akureyrar, á meðan pabbi stjórnaði þar
Alifuglabúið Fjöregg, hrikalega gaman, en agalegt sukk
Frystihúsið á Grenivík, leiðinleg vinna skemmtilegt fólk
Bóndi, neitaði alltaf að láta kalla mig bóndakonu, var miklu meira en bara það
4 bíómyndir sem ég held uppá:
Ég eiginlega á bara engar uppáhaldsbíómyndir......
4 staðir sem ég hef búið á:
Bara fjórir.... ? Ok, lauma mér fyrir horn...
Innbærinn... auðvitað
Brekkan... núna
Þorpið... í 2 ár fyrir mörgum árum síðan
Eyrin... í 2 mánuði fyrir ennþá fleiri árum síðan
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Eiginlega bara flestallir löggu/bófa þættir...
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Canarí... ég elska sólina þar...
Svíþjóð... ég elska dóttur mína þar
Danmörk... bróðir og fjölskylda
Hálendi Íslands... aldrei nógu oft
4 síður sem ég heimsæki daglega, fyrir utan bloggsíður:
mbl.is x 2
vísir.is x 2
4 uppáhaldsréttirnir mínir:
Soðin ýsa með kartöflum, smjöri og tómatsósu
Kjúklingur að hætti Jenna mágs míns
Jólamaturinn
Og svo allur matur sem einhver annar elda ofaní mig
4 bækur sem ég hef lesið oft:
Nei, ég segi pass á þetta, les aldrei sömu bókina aftur...
4 staðir sem ég vildi vera á núna:
Heima hjá mér
Svíþjóð
Heima hjá mér
Svíþjóð
4 bloggarar sem ég klukka núna:
Frú Sigríður Jóhannsdóttir
Fröken Birna Dúadóttir
Mín góða bloggvinkona Heidi Helga
Einhver kynjamismunun í gangi ? Ok...
Einn af mínum uppáhaldsbloggvinum: JÚDAS ( ekki skamma mig strákur )
Meira fáið þið nú ekki frá mér í dag elskurnar mínar, vona að dagurinn ykkar verði góður
Svo kemur þessi voðalega langa þögn hérna fyrir neðan og ég veit ekkert af hverju....
Flokkur: Bloggar | 10.9.2008 | 07:29 (breytt kl. 09:29) | Facebook
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragna mín: Þakka þér fyrir það mín kæra

Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 07:41
Hallgerður mín: Mér þykir vænt um að þú skulir lesa það út úr þessu, ég hef alltaf haldið að ég væri það
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 08:07
Alltaf gaman að lesa svona upplýsingar um aðra tíhí..
Eigðu góðan dag heillin mín
Jokka (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 08:27
Jokka mín: Mér finnst bara gott ef einhver hefur gaman að þessu
Takk mín kæra, é vona að þinn dagur verði góður líka
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 08:42
Það var fróðlegt að lesa þessa grein.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 10.9.2008 kl. 09:50
Skattborgari: Þakka þér fyrir það
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 10:32
Obbosí nú þarf ég að fara að hugsa þetta klukk
Birna Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 12:22
Birna mín: Já obbosí
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 13:03
Ókí, þá er það á hreinu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 13:27
Jenný mín: Alltaf gott að hafa hlutina á hreinu
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 13:35
ertu búin að gleyma að þú varst einu sinni sveitakerling
Dísa (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 18:14
Þetta er bara skemmtilegt vinkona
Sigríður Jóhannsdóttir, 10.9.2008 kl. 19:13
Dísa mín: Ég var BÓNDI
Sigga mín: Já er það ekki bara ?
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 20:56
Jú, og maður er bara farinn að klukka blogghunda
Sigríður Jóhannsdóttir, 10.9.2008 kl. 21:34
Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.