... að kíkja hérna inn... smápása
Er að þrífa eldhúsið okkar, sem er núna loksins alveg tilbúið með flísar og fúgu og bráðum enginn skítur, allt á sínum stað og jólagardínur fyrir gluggunum... það er að segja, svona verður það orðið fljótlega upp úr hádeginu
Mér finnst gaman að þrífa hérna í þessu húsi og hafa snyrtilegt... ég veit þetta hljómar frekar geðveikislega og það komandi frá mér, en þetta segir mér bara hvað mér líður vel hér
Hafði svolitlar áhyggjur af því fyrst, að ég kæmist aldrei yfir að hafa hreint hérna, af því að þetta er stórt, helmingi stærra en íbúðin okkar í Fjallinu
En það er bara auðveldara að halda stóru rými snyrtilegu, þar sem er nóg pláss fyrir allt og allt á sínum stað og svo er auðvitað plús að vera ekki með einhvern slatta af litlum börnum
Ég ætla að láta í búðum í dag, eins og það sé engin kreppa neinsstaðar og kaupa mér rándýr jólaljós í eldhúsgluggana
Og til að réttlæta svo eyðsluna fyrir sjálfri mér deili ég þeim fjölda af árum, sem ég held ég eigi eftir að lifa í upphæðina og þá eru þetta örfáar krónur á ári og mér liður vel sem er auðvitað aðalatriðið í lífi mínu
Ferlega góð inn í daginn og ætla að hætta að slugsa og óska ykkur góðrar helgar









Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda er þetta dásamlegt hús sem þið eigið
Jokka (IP-tala skráð) 13.12.2008 kl. 11:57
Jokka mín: Satt og rétt, þú mátt alveg kíkja inn í þetta yndislega hús fljótlega sko, langt síðan ég hef séð framan í þig mín kæra

Ragna mín: Hjá þér líka er ég viss um, fyrst þú hugsar svona
Knús inn í daginn þinn
Jónína Dúadóttir, 13.12.2008 kl. 12:39
Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2008 kl. 13:24
Ásdís mín: Þakka þér fyrir

Jónína Dúadóttir, 13.12.2008 kl. 16:18
Þú verður að taka mið af verðfalli og vaxtakostnaði og svo geturðu dáið á morgun eða eftir 20ár þannig að það er vonlaust að reikna kostnaðinn fyrir hvert ár.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 13.12.2008 kl. 17:31
Helga skjol, 13.12.2008 kl. 17:43
Skattborgari: Ekki skemmileggja þetta fyrir mér
Helga mín:

Jónína Dúadóttir, 13.12.2008 kl. 18:06
hahahahahahahahahahaha. Ég veit að ég ég er kvikindi enda liggur það í ættinni.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 13.12.2008 kl. 18:15
Erann að meina að hann sé frændi þinn?
Erna Evudóttir, 13.12.2008 kl. 20:34
Ég og Jónína erum ekki skyld svo ég viti til að minnsta kosti allavega langt aftur.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 13.12.2008 kl. 20:39
Jónína Dúadóttir, 13.12.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.