Linda Björg: Amma mín... af hverju var hitt húsið of stórt ? A: Af því að það var líka gistiheimili þar. L.B: Af hverju viltu ekki eiga gistiheimili ? A: Af því að mér finnst það vera of mikil vinna. L.B: Af hverju mátti ég ekki hjálpa þér að vinna þar ? A: Af því að þú varst of lítil. L.B: Amma mín, af hverju áttiru heima uppi í fjalli ? A: Af því að við afi keyptum húsið þar. L.B: Af hverju áttiru ekki heima í Grýtubakka ? A: Ég átti einu sinni heima í Grýtubakka. L.B: Þegar þú varst mamman pabba míns ? A: Já. L.B: Þú ert ekkert hætt að vera mamman pabba míns amma ? A: Nei auðvitað ekki, ég hætti aldrei að vera mamman hans. L.B: Af hverju ? A: Af því að ég elska hann og finnst hann góður og fallegur. L.B: Mér finnst pabbi minn sætur... og skemmtilegur... og ég ætla að giftast honum ! Amma mín veist af hverju ég ætla að giftast strákurinn þinn ? A: Nei segðu mér... ? L.B: Af því hann er svo sætur... thíhí !
Linda Björg: Amma mín, hvað er afi gamall ? A: Hann er 57 ára í dag. L.B: Hahaha... 57 ára, það er ekki til svo mikið !
Bloggvinir
- jokapje
- rannug
- jonhans
- jogamagg
- ammadagny
- hneta
- asthildurcesil
- olapals
- heidihelga
- brylli
- juljul
- naflaskodun
- majaogco
- jyderupdrottningin
- ollana
- skrifa
- tofraljos
- stafholt
- ringarinn
- tigercopper
- engilstina
- himmalingur
- einari
- linka
- duna54
- unns
- skjolid
- kaffikelling
- heidamagg
- heidathord
- lehamzdr
- oliskula
- fjallkona1
- gattin
- sur
- hugskotid
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með afa gamla heheh
Ía Jóhannsdóttir, 14.7.2009 kl. 12:27
Ía mín: Takk fyrir það elskuleg
Jónína Dúadóttir, 14.7.2009 kl. 13:42
Yndislegt samtal, er nokkuð til betra en barnabörn?? til lukku með bóndann. Held þú hafir bara nóg að gera með að dúlla við hann á afmælisdaginn.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.7.2009 kl. 15:45
Birna Dúadóttir, 15.7.2009 kl. 11:08
Erna Evudóttir, 15.7.2009 kl. 11:58
Hahahaha snilld þessi börn
Jokka (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 14:46
já thau eru sko yndisleg thessi børn,thad sem veltur ekki uppúr theim
María Guðmundsdóttir, 15.7.2009 kl. 20:56
Til hamingju með Afann Hvílíkt krútt þessi snúlla þín
, 16.7.2009 kl. 15:22
Hahaha, börn eru yndisleg ...ekki til svo mikið..hahahahaha Til hamingju með bóndann þinn. Knús í helgina þína ljúfust
Sigrún Þorbjörnsdóttir, 16.7.2009 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.