... í hófi samt ! Byrjaði loksins að vinna aftur í gærmorgun eftir alveg skelfilega langt sumarfrí... Það er ferlega gaman að hlakka til að vera að fara í frí, fyrsta vikan fór í að venja mig við að æða ekki út rétt fyrir klukkan 9 á morgnana, vika tvö fór í að hugsa um að gera það sem ég hafði verið að bíða eftir að gera þegar ég kæmist í frí... en það var líka allt og sumt sem gerðist í þvíÞað eina sem þessi kona ætlaði að gera var að sitja úti á sólpallinum og njóta sumarsins = sumarfrí... það var nefnilega eitt smáatriði sem gleymdist að huga að... að hafa sumar í sumarfríinu mínuÞegar þriðja vikan rann upp var ég alvarlega að hugsa um að hringja í yfirmanneskjuna mína og fá að koma í vinnuna... en ég gerði það ekki, vil alls ekki að fólk haldi að ég sé meiri klikkhaus en ég erFjórða og síðasta vikan fór svo í að vanþakka fríið ennþá meira og hlakka til að komast í vinnuna... það á bara ekkert að vera að spandera sumarfríum á fólk eins og migFerlega fín inn í þennan góða dag... ekkert út á veðrið að setja svoleiðis... það er komið haust og þá er haustveður...Dagurinn í gær var svolítið langur, fór í vinnuna klukkan 9 og kom heim um hálf 6 í gær... sem hljómar svo sem ekkert stórkostlegt nema fyrir þá staðreynd að þessa viku vinn ég bara til klukkan eitt... fór í klippingu og sjúkraþjálfun og tvær ferðir í búð fyrir höfuð ættarinnar og skilaði haustleystunum til eigendanna. Hætt að prjóna í bili... ehh... nei annars ég ætla ekkert að gefa neitt svona út, það verður hvort sem er fljótlega bara skrökvulygiEigið góðan dag og flýtið ykkur hægt og allt það
Bloggvinir
- jokapje
- rannug
- jonhans
- jogamagg
- ammadagny
- hneta
- asthildurcesil
- olapals
- heidihelga
- brylli
- juljul
- naflaskodun
- majaogco
- jyderupdrottningin
- ollana
- skrifa
- tofraljos
- stafholt
- ringarinn
- tigercopper
- engilstina
- himmalingur
- einari
- linka
- duna54
- unns
- skjolid
- kaffikelling
- heidamagg
- heidathord
- lehamzdr
- oliskula
- fjallkona1
- gattin
- sur
- hugskotid
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ía Jóhannsdóttir, 2.9.2009 kl. 07:19
Já Jónína mín sumarið búið ég er varla farin að átta mig á því. Finnst við hérna norðanlands bara fengið sýnishorn af því. Ég er búin að prófa hrefnukjöt á grillið og fannst það ágætt, en sumir fengust ekki til að smakka á því. Hefðu kannski gert það ef ég hefði ekki verið með annað í boði,. Handleggurinn er að lagast, enda eins gott. Eigðu góðan dag.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 2.9.2009 kl. 10:40
, 2.9.2009 kl. 11:14
Ég á yndislega mágkonu sem ætlaði sko að gera allt í sumarfríinu sínu, en þegar til kom varð hún svo óskipulögð að hún gerði ekkert og byrjaði eftir því að fara að vinna aftur, þá löguðust hlutirnir. Krúttkveðja norður.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.9.2009 kl. 11:53
Svo þegar kemur haust þá fer ég að kíkja í te og spjall
Jokka (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.