







Bloggar | 18.6.2008 | 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Á útihurðinni okkar er verulega sterkleg skeifa sem gegnir hlutverki hurðabankara, eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug að setja á hurð... nema þá kannski í kastala ! Stundum er hún notuð svo hressilega að ég held að litla rúðan í hurðinni sé í stórhættu og það hljómar frekar eins og einhver sé að reyna að brjótast inn, en ekki bara banka
Að vísu er húsið sæmilega stórt og það þarf jú eitthvað verklegt til að gefa til kynna að fólk vilji ná sambandi við íbúana, í gegnum dyrnar. Mig hefur alltaf langað í dyrabjöllu sem gefur frá sér ljónsöskur, ég held að það gæti verið ferlega kúl/svalt, en einu bjöllurnar sem ég hef rekist á eru með dingdong og meira að segja hægt að hafa jólalög í sumum. Surprise... ég ætla að taka þetta af um leið og hurðin verður tekin í gegn og máluð og setja dyrabjölluna sem ég keypti í staðinn fyrir útihitamælinn fyrir einhverjum vikum síðan. Hún hefur held ég bara einn hringitón, en hún var nú líka á útsölu
Birna systir og Ellen vinkona hennar voru hérna um helgina og máluðu bæinn rauðan... eða grænan... jæja ég er nú aðeins að ljúga upp á þær, ég má það alveg
Þær fóru í gær og færðu okkur blóm áður en þær stormuðu suður á leið aftur, fyrstu blómin sem við fáum í nýja húsinu
Takk fyrir komuna elskurnar það var virkilega gaman að þið skylduð koma og takk fyrir blómin
Ég mundi ekki að það er 17. júní fyrr en ég fór að verða vör við allt unga fólkið sem er að labba hérna úti með svolítið skrykkjóttu göngulagi og háværum samræðum
Til hamingju með daginn allir íslendingar, nær og fjær
Og Gunnar minn, takk fyrir póstinn! Ég fer í þetta við fyrsta tækifæri, ég ætla sko alveg örugglega að vera með
Eigið góðan þjóðhátíðardag elskurnar
Bloggar | 17.6.2008 | 06:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)






Bloggar | 16.6.2008 | 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggar | 14.6.2008 | 07:38 (breytt kl. 07:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)










Bloggar | 14.6.2008 | 07:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)













Bloggar | 13.6.2008 | 06:40 (breytt kl. 06:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)







Bloggar | 12.6.2008 | 07:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)





Bloggar | 6.6.2008 | 12:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)










Bloggar | 3.6.2008 | 07:22 (breytt kl. 11:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)








Bloggar | 2.6.2008 | 07:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggvinir
-
jokapje
-
rannug
-
jonhans
-
jogamagg
-
ammadagny
-
hneta
-
asthildurcesil
-
olapals
-
heidihelga
-
brylli
-
juljul
-
naflaskodun
-
majaogco
-
jyderupdrottningin
-
ollana
-
skrifa
-
tofraljos
-
stafholt
-
ringarinn
-
tigercopper
-
engilstina
-
himmalingur
-
einari
-
linka
-
duna54
-
unns
-
skjolid
-
kaffikelling
-
heidamagg
-
heidathord
-
lehamzdr
-
oliskula
-
fjallkona1
-
gattin
-
sur
-
hugskotid
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar